apríkósur

Apríkósur, camembert og basilíkusprettur

22. júlí 2020

Ég er að elda litríkan mat þessa dagana. Og fallegan, finnst mér. Af því að það skiptir mig máli að maturinn gleðji augun rétt eins og bragðlaukana. Hann verður girnilegri og maður nýtur hans betur og ég er ekki frá því að hann bragðist betur. Auðvitað er bragðið nákvæmlega það sama, maður myndi ekki finna […]

Hljóðskrá ekki tengd.
beikon

Um fiska og hörpudiska

13. apríl 2020

Ég borða venjulega mikið af fiski og sjófangi, helst 3-4 daga í viku, en það hefur kannski verið minna um það þennan síðasta mánuð, að minnsta kosti fiskinn – ef ég hefði undirbúið mig sérstaklega fyrir einangrunina hefði ég áreiðanlega keypt eitthvað af fiski og fryst. Ég á frekar sjaldan fisk í frysti því að […]

Hljóðskrá ekki tengd.