Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir fyrirsjáanlegt að draga þurfi saman í dagskrárgerð og fréttaþjónustu RÚV á næsta ári. Gert er ráð fyrir að framlög til RÚV verði skorin niður um 6,5% í fjárlagafrumvarpinu 2021 og að auki gerir RÚV ráð fyrir minni a…

Samdráttur í dagskrárgerð á næsta ári hjá RÚV samkvæmt útvarpsstjóra
7. nóvember 2020
Hljóðskrá ekki tengd.