Fine Sendel

Ertu aðalpersóna í þínu lífi?

17. ágúst 2022

Í hópmyndum tökum við oftast fyrst eftir þeim sem eru í miðjunni, þeim sem hleypur fremst eða þeim sem er í fókus. Í stórmyndum er kreditlistinn ógnarlangur og leikararnir skipta jafnvel hundruðum, samt munum við oftast bara eftir örfáum þeirra. Ekki öllum þessum sem sátu bara í lestum og strætóum og vinnustöðum og voru í […]

Hljóðskrá ekki tengd.