Heimildamyndin Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson hlaut tvenn verðlaun á Filem’on – young audience film festival í Belgíu sem lauk í dag.

HÆKKUM RÁNA vinnur tvö verðlaun í Belgíu
6. nóvember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.