Alsír

Uppreisnarskvísur halda tískusýningu

13. ágúst 2020

Það er erfitt að þýða orðið Papicha. Þetta er alsírskt slangur yfir sætar, ungar, uppreisnargjarnar stelpur. Stelpur sem vilja mennta sig, stelpur sem vilja djamma eins og jafnöldrur þeirra hinum megin við Miðjarðarhafið og klæða sig eftir nýjustu vestrænu tísku. En þær Nedjma og Wassila eru sannarlega papichur, sérstaklega sú fyrri. Þær fara frá hrörlegri […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bukassa Kabengele

Stiginn endalausi

13. ágúst 2020

Þegar Rio de Janeiro varð undirlögð af undirbúningi fyrir Ólympíuleikana 2016 þurfti Paxton Winters, bandarískur kvikmyndagerðarmaður og blaðamaður, að flytja úr virðulegu hverfi þegar leigan varð of dýr og fékk íbúð í einni af hinum alræmdu favelum, fátækrahverfum borgarinnar. Þetta átti bara að vera tímabundin redding en hann bjó þarna í sjö ár og varð […]

Hljóðskrá ekki tengd.