Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið. Fyrsta bókin í þríleiknum, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu, var gefin út haustið 2019 og önnur bókin, Ferðin á heimsenda – Týnda barnið,…
Ferðin á heimsenda
Húgó og Alex kljást við fleiri skrímsli
3. nóvember 2020
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim…
Hljóðskrá ekki tengd.