Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því …
Ferðasögur

Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris
Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Jan Morris. Morris er stórmerkilegur höfundur sem er því miður lítt þekkt utan heimalands hennar, Bretlands. Hún hefur átt afskaplega viðburðaríka ævi, svo fáir geta státað af öðru […]

Ekta New York búi
New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn í ys og þys í lífi Kristinns Jóns Guðmundssonar ólöglegs innflytjenda og sendils í stóra eplinu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Kristinn Jón flutti til New York árið 1986 í leit að ævintýrum og snéri ekki […]

Spesdrykkir og lævseivarar
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu. Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína, Selta (2019), heldur var það fremur titillinn sem lét mig […]

Á flakki í júní
Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að komast eitthvert annað. Það er eiginlega sama hvaða áætlanir þú hefur í sumar, þú getur alltaf ferðast á auðveldan og ódýran hátt. Í júní ætlum við í […]