Ferðasaga

Fjölskyldan til Svíþjóðar 2022

13. júlí 2022

Þessar löngu ferðasögur sem ég skrifa eru aldrei vinsælustu bloggfærslurnar mínar. En ég veit að það eru nokkrir sem lesa og hafa ánægju af frásagnarstíl mínum. En í þessu ferðalagi sem ég er að skrifa um hér fór sonur minn að tala um það sem ég skrifaði um London-ferðina um daginn. Ég brást við með … Halda áfram að lesa: Fjölskyldan til Svíþjóðar 2022

Hljóðskrá ekki tengd.
Ferðasaga

London 2022

21. júní 2022

Það var fyrir næstum tveimur og hálfu ári að tilkynnt var um tónleikaferðalag eftirlifandi meðlima Queen með söngvaranum Adam Lambert. Við ræddum möguleikann á fjölskylduferð á tónleika en þar sem tal um ákveðinn vírus var farið að verða áberandi ákváðum við að sleppa því þá. Það fór líka þannig að tónleikaferðinni var frestað. Fyrst um … Halda áfram að lesa: London 2022

Hljóðskrá ekki tengd.
Ferðasaga

Utangarðsmaður á rokktónleikum í London

3. nóvember 2021

Árin eftir að Freddie Mercury dó gáfu bæði Brian May, gítarleikari Queen, og Roger Taylor, trommari hljómsveitarinnar, út sólóplötur og fóru á tónleikaferðir. Þá dreymdi mig um að fara á slíka tónleika. Ég var sérstaklega hrifinn af efni Roger Taylor. Happiness? og Electric Fire. Ég man eftir að hafa reynt að sannfæra skólafélaga minn um … Halda áfram að lesa: Utangarðsmaður á rokktónleikum í London

Hljóðskrá ekki tengd.
Ása Marin

Í ástarsorg í Víetnam

14. maí 2021

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því …

Hljóðskrá ekki tengd.
Feneyjar

Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris

26. júní 2020

Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Jan Morris. Morris er stórmerkilegur höfundur sem er því miður lítt þekkt utan heimalands hennar, Bretlands. Hún hefur átt afskaplega viðburðaríka ævi, svo fáir geta státað af öðru […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á flakki í júní

Á flakki í júní

1. júní 2020

Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að komast eitthvert annað. Það er eiginlega sama hvaða áætlanir þú hefur í sumar, þú getur alltaf ferðast á auðveldan og ódýran hátt. Í júní ætlum við í […]

Hljóðskrá ekki tengd.