Ferðalag vorlaukanna

Rithornið: Ferðalag vorlaukanna

11. júní 2020

Ferðalag vorlaukanna Eftir Tómas Zoëga   Einn áhugaverðasti viðburður ársins á sér stað á vorin. Þetta er viðburður sem margir kannast við en flestir missa af; ferðalag vorlaukanna. Þegar apríl gengur í garð er sólin komin svo hátt á loft að svellbunkar vetrarins eru horfnir. Víðast hvar er frost farið úr jörðu og rigning tekin […]

Hljóðskrá ekki tengd.