Anders Behring Breivik

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

22. júlí 2021

Hvar varst þú þegar skotárásin var gerð á Útey? Ég gæti sagt ykkur það – en ég var búinn að gleyma tilfinningunni, hún var grafin undir ótal fréttum og pistlum um Breivik og öllu sem hafði gerst síðan. En Útey – 22. júlí (Utøya 22. juli) færir okkur aftur þangað – og nær en við […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Boston

Næsti hálftími verður rúmir tveir klukkutímar

19. janúar 2021

Brot af konu, Pieces of a Woman, er brotakennd mynd í mörgum skilningi orðsins. Hún er til dæmis með fjóra ansi brotakennda ása upp í erminni, en tvo ansi slæma galla á móti. Hún er brotakennd í uppbyggingu, við fáum reglulega dagsetningar (án ártals) sem sýna okkur framrás tímans, það er eins og við grípum […]

Hljóðskrá ekki tengd.
After Lucia

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum

13. september 2020

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Feneyjar

Feneyjar úr fjarlægð – Venice eftir Jan Morris

26. júní 2020

Í ljósi þess að Lestrarklefinn ætlar að setja ferðabókmenntir í brennidepil þótti mér rétt að skrifa um án vafa bestu ferðabók sem ég hef lesið, Venice eftir Jan Morris. Morris er stórmerkilegur höfundur sem er því miður lítt þekkt utan heimalands hennar, Bretlands. Hún hefur átt afskaplega viðburðaríka ævi, svo fáir geta státað af öðru […]

Hljóðskrá ekki tengd.