Fediverse

Hvers vegna Mastodon?

17. nóvember 2022

Í stuttu máli: Notaðu Mastodon. Það virðist vera flókið en það er bara öðruvísi. Flest lærist með því að nota kerfið í smá tíma. Það er góður kostur fyrir Íslendinga að skrá sig á loðfíll.is. Nú þegar Twitter er farið að molna vegna stjórnarhátta og stefnu Elon Musk eru margir að huga að flutningum. Hvert? … Halda áfram að lesa: Hvers vegna Mastodon?

Hljóðskrá ekki tengd.