Stundum ganga draugar fortíðarinnar aftur á dularfullan hátt í samtímamenningunni. Í febrúar fyrir rúmu ári var ný útgáfa af gamalli heimildamynd, The Murder of Fred Hampton, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin var að miklu leyti þögguð niður á sínum tíma, alla vega í Bandaríkjunum. Skiljanlega enda sýnir myndin að Hampton þessi, einn af leiðtogum Svörtu […]
FBI

Útskýrðu þetta fyrir mér eins og ég sé hvítur
Þegar líður að lokum Just Mercy þá kemur Matlock-senan. Þið þekkið þetta; það er búið að kynna fyrir okkur persónur og leikendur – en núna er komið að lögfræðingnum okkar að halda ræðuna sem alla sannfærir. En skyndilega áttar maður sig á að það er ekkert í heiminum hvítara en lögfræðingar. Hópur hvítra stráka og […]

Agnès Varda og Svörtu pardusarnir
Franska leikstýran Agnès Varda bjó í Kaliforníu árin 1967-8 og leikstýrði þar tveimur stuttum heimildamyndum um Svörtu pardusana, annars vegar Huey og hins vegar Black Panthers. Sú fyrri er nefnd eftir Huey P. Newton, einum stofnenda Svörtu pardusana, og er að mestu tekin upp í kringum mótmælafund þeirra. Sú síðari sýnir hins vegar frekar hversdagsleika […]

Morðið á Fred Hampton
Fred Hampton var efnilegur ungur maður. 21 árs gamall, stundaði laganám og var svæðisstjóri Illinois-fylkis fyrir Svörtu pardusana. Heimildagerðarmennirnir Howard Alk og Mike Gray voru að gera mynd um hann – en svo kom 4. desember 1969. Rétt fyrir dagrenningu réðst alríkislörgreglan inn á Hampton í íbúð hans í Chicago. Stuttu síðar var Fred Hampton […]