Dagar

Staðreyndir á þvælingi um stofuna mína

21. mars 2023

Í fyrsta lagi hversu hátt hlutfall þess sem er að frétta er nú það sama hjá fólki, ekki bara í allri borginni, í öllu landinu, í allri álfunni, heldur í öllum heiminum. Þetta hlutfall snarhækkaði líklega með Covid – og —
The post Staðreyndir á þvælingi…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Þegar skeytingarleysi varð skylda

16. mars 2023

Frá því ég man eftir mér dúkkaði þetta orðalag endrum og eins upp kollinum, þegar einhver þótti mjög vafasamur gaur, að „hann myndi selja ömmu sína“ ef eitthvað og eitthvað. Ef tilefni væri til. Eitthvað á því græðandi. Nú heyrist —
The post Þegar skey…

Hljóðskrá ekki tengd.
faraldur

Listin að fela 400 lík

2. mars 2023

Það fór svo furðu lítið fyrir útgáfu bókarinnar LTI í íslenskri þýðingu Maríu Kristjánsdóttur árið 2005, að enn í dag er farið rangt með nafn höfundarins á síðu útgefandans: Hann hét ekki Klamperer heldur Klemperer, Victor Klemperer. Bókin rataði í —
T…

Hljóðskrá ekki tengd.
bíll

Að vera bátur

19. febrúar 2023

Nú sinni ég nefndarstörfum í fyrsta sinn frá því í menntaskóla. Það er í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Nefndin hefur enn ekki fundað, hún þarf að gera það á næstunni, í eitt skipti, og jafnharðan verður hún lögð niður. Mér —
The post Að vera bátur appea…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Svo gallað að það virðist mennskt

17. febrúar 2023

Eftir nokkuð langa bið var úrkomulaust og bjart í dag – klukkan er orðin hálfsex síðdegis og ég þori næstum því að segja: í allan dag. Það var gott veður í allan dag. Ég mælti mér mót við vin, við gengum —
The post Svo gallað að það virðist mennsk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Nýr hnappur

16. febrúar 2023

Gestir Húss geta nú valið um dark mode, sem er grunnstilling, þá er þetta blogg án faraldurs, púff, það er hreint eins og hann hafi aldreið orðið, eða light mode, sem birtir allar færslur, að umfjöllun um faraldurinn meðtalinni. Hnappurinn —
The post N…

Hljóðskrá ekki tengd.