Í dag er boðið upp á frekar snöggsoðna og ódýra færslu. En SVEPPAGREIFINN hefur iðulega alla anga úti, eftir því sem tími og næði gefast til, við að reyna að hafa upp á áhugaverðu efni til birtingar hér á Hrakförum hans og heimskupörum. Hann gramsar gj…
Fánýtur myndasögufróðleikur
226. TEIKNIMYNDIRNAR UM TINNA
Tinna bækurnar hafa löngun verið SVEPPAGREIFANUM hugleiknar, líkt og flestar af þeim myndasögum sem hann las sem barn, og í seinni tíð hefur hann gert sér far um að nálgast sem mest af því sem komið hefur út hér á landi um kappann. Það hefur svo sem ge…
208. FORVERARNIR
Það hefur margoft komið fram hér að tilgangur SVEPPAGREIFANS, með bloggsíðunni Hrakfarir og heimskupör, væri fyrst og fremst að fjalla um þær teiknimyndasögur sem gefnar voru út á íslensku á seinni hluta 20 aldarinnar og ýmsu efni sem tengdust þeim. Þa…
199. ÖRLÍTIÐ UM SKEGG Í TINNABÓKUNUM
Í dag er boðið upp á frekar stutta en áhrifamikla færslu hér á Hrakförum og heimskupörum. En skegg er fyrirbæri sem virðist hafa verið Hergé, höfundi Tinna bókanna, nokkuð hugleikið af einverri ástæðu. Kannski tengdist þetta tísku eða tíðaranda þeim se…
198. LÍKINDI MEÐ MYNDASÖGUPERSÓNUM
Í færslu dagsins er boðið upp á afskaplega fánýtan en um leið skemmtilegan myndasögufróðleik. Þennan föstudag er nefnilega ætlunin að skoða fáeina valinkunna og þekkta einstaklinga úr raunheimum og finna sambærilega jafningja þeirra úr heimi teiknimynd…
196. ZORGLÚBB STYTTAN
Myndasöguinngrip dagsins er ekki af verra taginu enda er það tileinkað hinu frábæra og oft svolítið misskilda illmenni, úr sögunum um Sval og Val, Zorglúbb. SVEPPAGREIFINN hefur svo sem áður fjallað um þessa merkilegu myndasögupersónu, enda er Zorglúbb…

184. NASHYRNINGUR Í KONGÓ
Hin umdeilda Tinni í Kongó (Tintin au Congo – 1930) kom fyrst fyrir sjónir íslenskra lesenda skömmu fyrir jólin árið 1976 og tiltölulega fljótlega eftir það eignaðist SVEPPAGREIFINN þessa alræmdu bók. Ekki getur síðuhafi þó stærst sig af því að hafa st…

182. JÓLABÓKIN 2021
Jólin búin, áramótin búin og næsta mál á dagskrá er færsla í letilegri kantinum sem einkennist reyndar af heiftarlegri eftirjólaþynnku. Fram undan er bólusetningarárið mikla 2021, sem er bara hið besta mál, þó sú staðreynd muni líklega leysa fæst af þe…

174. FYRSTA MYNDARÖÐIN Í ÁSTRÍKI GALLVASKA
Það kennir ýmissa grasa í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS, eins og stundum hefur mátt lesa um hér á Hrakförum og heimskupörum, en í þeim má finna nokkurt safn skemmtilegra teiknimyndasagna. Reglulega bætast við einhverjar bækur og þær koma þá úr ýmsum á…

172. Í LEIT AÐ AFRÍSKUM TINNA STYTTUM
Flestir muna líklega eftir því þegar margs konar afrískir munir úr dökkum viði fóru að birtast í sölu hér á landi fyrir um þrjátíu árum. Í Kolaportinu var til dæmis varla hægt að þverfóta fyrir slíku dóti og þannig er það líklega enn þann dag í dag. Me…

165. TÓBAK OG ANNAR ÓÞVERRI Í MYNDASÖGUM
Það væri líklega verið að bera í bakkafullan lækinn að ætla að fara að skrifa færslu hér um brottnám frægustu sígarettu Íslandssögunnar, úr munni Bubba Morthens, enda eru Hrakfarir og heimskupör enginn vettvangur fyrir slíkar pælingar. En SVEPPAGREIFIN…
152. ÝMISLEGT Á MEÐAL DÓNA OG RÓNA
Í færslu þessa föstudags ætlar SVEPPAGREIFINN aðeins að rýna í efni sem er reyndar töluvert algengara og rótgrónara í myndasögum en margir gera sér grein fyrir. Eflaust hljómar það fráhrindandi fyrir einhverja þegar SVEPPAGREIFINN er farinn að fjalla u…
149. GAMLIR VERÐMIÐAR Á TEIKNIMYNDASÖGUM
SVEPPAGREIFINN hefur oft minnst á það að hann sé í skemmtilegri grúbbu á Facebook sem nefnist einfaldlega Teiknimyndasögur og þar poppa stundum upp áhugaverðar umræður um hin athyglisverðustu mál. Einhvern tímann fyrir nokkuð löngu síðan urðu þar til d…