Jólin búin, áramótin búin og næsta mál á dagskrá er færsla í letilegri kantinum sem einkennist reyndar af heiftarlegri eftirjólaþynnku. Fram undan er bólusetningarárið mikla 2021, sem er bara hið besta mál, þó sú staðreynd muni líklega leysa fæst af þe…
