Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Fánýtur myndasögufróðleikur

Fánýtur myndasögufróðleikur

182. JÓLABÓKIN 2021

8. janúar 2021

Jólin búin, áramótin búin og næsta mál á dagskrá er færsla í letilegri kantinum sem einkennist reyndar af heiftarlegri eftirjólaþynnku. Fram undan er bólusetningarárið mikla 2021, sem er bara hið besta mál, þó sú staðreynd muni líklega leysa fæst af þe…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN8. janúar, 20218. janúar, 2021
Ástríkur

174. FYRSTA MYNDARÖÐIN Í ÁSTRÍKI GALLVASKA

18. september 2020

Það kennir ýmissa grasa í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS, eins og stundum hefur mátt lesa um hér á Hrakförum og heimskupörum, en í þeim má finna nokkurt safn skemmtilegra teiknimyndasagna. Reglulega bætast við einhverjar bækur og þær koma þá úr ýmsum á…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN18. september, 202018. september, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

172. Í LEIT AÐ AFRÍSKUM TINNA STYTTUM

21. ágúst 2020

Flestir muna líklega eftir því þegar margs konar afrískir munir úr dökkum viði fóru að birtast í sölu hér á landi fyrir um þrjátíu árum. Í Kolaportinu var til dæmis varla hægt að þverfóta fyrir slíku dóti og þannig er það líklega enn þann dag í dag. Me…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN21. ágúst, 202021. ágúst, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

165. TÓBAK OG ANNAR ÓÞVERRI Í MYNDASÖGUM

15. maí 2020

Það væri líklega verið að bera í bakkafullan lækinn að ætla að fara að skrifa færslu hér um brottnám frægustu sígarettu Íslandssögunnar, úr munni Bubba Morthens, enda eru Hrakfarir og heimskupör enginn vettvangur fyrir slíkar pælingar. En SVEPPAGREIFIN…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN15. maí, 202015. maí, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

152. ÝMISLEGT Á MEÐAL DÓNA OG RÓNA

28. febrúar 2020

Í færslu þessa föstudags ætlar SVEPPAGREIFINN aðeins að rýna í efni sem er reyndar töluvert algengara og rótgrónara í myndasögum en margir gera sér grein fyrir. Eflaust hljómar það fráhrindandi fyrir einhverja þegar SVEPPAGREIFINN er farinn að fjalla u…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN28. febrúar, 202028. febrúar, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

149. GAMLIR VERÐMIÐAR Á TEIKNIMYNDASÖGUM

7. febrúar 2020

SVEPPAGREIFINN hefur oft minnst á það að hann sé í skemmtilegri grúbbu á Facebook sem nefnist einfaldlega Teiknimyndasögur og þar poppa stundum upp áhugaverðar umræður um hin athyglisverðustu mál. Einhvern tímann fyrir nokkuð löngu síðan urðu þar til d…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN7. febrúar, 20207. febrúar, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.