Fimmta syrpa þáttaraðarinnar Venjulegt fólk kemur í Sjónvarp Símans Premium 27. október.

[Stikla] Hlátur, grátur og kulnun í fimmtu syrpu VENJULEGS FÓLKS
27. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.
Fimmta syrpa þáttaraðarinnar Venjulegt fólk kemur í Sjónvarp Símans Premium 27. október.
Bestu vinkonur á fertugsaldri uppgötva að þó draumar þeira hafi ræst og tilveran farið fram úr þeirra björtustu vonum gulltryggir það ekki hamingju.