Snorri Þórisson hjá Pegasus undirbýr ásamt forsvarsmönnum kanadíska fyrirtækisins Buffalo Gal Pictures í Winnipeg gerð kvikmyndar um íshokkílið Fálkanna en beðið er eftir grænu ljósi frá Kvikmyndasjóði Íslands. „Gangi fjármögnun eftir hér geta tökur ha…

Stórmynd um vestur-íslenska Olympíumeistara í íshokkí í undirbúningi
15. maí 2020
Hljóðskrá ekki tengd.