Fáar myndir hafa verið gerðar betri um bandaríska unglinga á glapstigum fátæktar og rótleysis en American Honey, sem Andrea Arnold leikstýrði fyrir sex árum síðan. Þar lék Riley Keough, barnabarn sjálfs Elvis Presley, hana Krystal, hálfgerðan Fagin sögunnar, spilltu ljóskuna sem sendir fátæku krakkana út af örkinni til að vinna fyrir sig. Þetta var ekki […]