Sigurjón Sighvatsson verður gestafyrirlesari í fyrirlestraröðinni Samtali um skapandi greinar við Háskólann á Bifröst föstudaginn 17. mars kl. 13:30. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinu streymi.

Sigurjón Sighvatsson með fyrirlestur um heimildamyndir á tímum aktífisma og tæknibyltingar
15. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.