Eva Sigurðardóttir hefur sent frá sér pistil þar sem hún ræðir móttökur þáttaraðarinnar Vitjanir, sem hún leikstýrði og skrifaði handrit að ásamt Völu Þórsdóttur og Kolbrúnu Önnu Bkjörnsdóttur.

Eva Sigurðardóttir hefur sent frá sér pistil þar sem hún ræðir móttökur þáttaraðarinnar Vitjanir, sem hún leikstýrði og skrifaði handrit að ásamt Völu Þórsdóttur og Kolbrúnu Önnu Bkjörnsdóttur.
Sýningum á þáttaröðinni Vitjanir í leikstjórn Evu Sigurðardóttur er lokið á RÚV. Af einhverjum ástæðum hefur enginn fjölmiðill enn séð ástæðu til að birta umsögn um þættina en leiklistargagnrýnandinn kunni, Jón Viðar Jónsson, skrifar um þá á Facebook s…
“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]
Þáttaröðin Vitjanir sem Glassriver framleiðir og Eva Sigurðardóttir leikstýrir hefst á RÚV á páskadag. Stikla verksins er komin út.
Menningin á RÚV fjallaði um þáttaröðina Vitjanir og ræddi við aðalleikkonuna Söru Dögg Ásgeirsdóttur, handritshöfundana Völu Þórsdóttur og Kolbrúnu Önnu Björnsdóttur og leikstjórann Evu Sigurðardóttur. Þættirnir, sem Glassriver framleiðir, verða sýndir…
Þáttaröðin Vitjanir sem Glassriver framleiðir og Eva Sigurðardóttir leikstýrir hlaut á dögunum rúman 33 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Einnig hlaut bíómyndin Sumarljós og svo kemur nóttin sem Berserk Films framleiðir o…
Framleiðendur kvikmyndarinnar Tryggð eftir Ásthildi Kjartansdóttur, þær Ásthildur og Eva Sigurðardóttir, hafa gert samning við bandaríska sölufyrirtækið Hewes Pictures um sölu á myndinni á heimsvísu….