A Good Man is Hard To Find

Smyglari vikunnar: Víetnamskar furðuverur, skilnaðir og jarðarför

16. nóvember 2020

Kristján Hrafn Guðmundsson gaf nýlega út sitt fyrsta smásagnasafn, Þrír skilnaðir og jarðarför, sem hafði fengið nýræktarstyrk bókmenntasjóðs í fyrra. Kristján Hrafn er bókmenntafræðingur og grunnskólakennari, sem kennir aðallega íslensku en einnig smá heimspekilega samræðu og kvikmyndalæsi í Garðaskóla í Garðabæ, auk þess að leggja stund á mastersnám í bókmenntafræði. Þá var hann menningarblaðamaður á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A hora da estrela

Sigríður Larsen: Múmínálfarnir, Trump, David Attenborough og þvottavélar

29. júlí 2020

Sigríður Larsen er uppalin á Akureyri en hefur búið lengi í Danmörku og gaf nýlega út bókina CRASH KALINKA í Danmörku. Bókin fjallar um flugfreyjuna Sólveigu Kalinku Karlsdóttur og Berlingske tidende lýsir bókinni í dómi brjáluðu ferðalagi um flugbransann, kabarett og íslenska hjálendusögu. Hvernig atvikaðist að þú gafst út þína fyrstu bók á dönsku? Ef […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Arnar Jónsson

Evróvisjón og karlabörn á Húsavík

2. júlí 2020

Netflix var að frumsýna bíómynd um Evróvisjón, þetta fyrirbæri sem er svo ódrepandi að RÚV eyddi líklega fleiri klukkutímum í það á dagskránni í ár en nokkru sinni áður þótt engin keppni hafi verið þetta árið. Og myndin, hvar á ég að byrja? Plottið er einfalt: Rachel McAdams og Will Ferrell leika Húsvíkingana Sigrit og […]

Hljóðskrá ekki tengd.