Heimildamyndin Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson hlaut í gærkvöld verðlaun Evrópsku barnakvikmyndasamtakanna (European Children’s Film Association) sem veitt eru í tengslum við Berlinale kvikmyndahátíðina sem nú stendur yfir.

HÆKKUM RÁNA verðlaunuð á Berlinale
14. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.