Ljósbrot Rúnars Rúnarssonar er á meðal verkefna sem hljóta styrki í annarri úthlutun Eurimages-sjóðsins á árinu 2023. Veitt er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári til samframleiðsluverkefna.

LJÓSBROT Rúnars Rúnarssonar fær rúmar 22 milljónir króna frá Eurimages
6. júlí 2023
Hljóðskrá ekki tengd.