„Fyrsti klukkutíminn á Endgame er bara eins og að horfa á mynd eftir Ingmar Bergman.“ Spider-Man: No Way Home er fjórfalt vinsælli en nokkur önnur bíómynd eftir að kófið skall á heimsbyggðinni. En hvað þýðir þetta fyrir heimsbíóið og fyrir Hollywood? Hvað með allar hinar myndirnar? Hvað er besservisserabensín? Og er eitthvað vit í þessum […]
Eternals

Að finna þögnina
2. febrúar 2021
Við sjáum hann fyrst tromma, passlega trylltann og beran að ofan, hann og söngkonan – og svo vakna þau í húsbílnum daginn eftir, það er einhver ró yfir þessum morgni, þetta er þeirra hversdagur – flökkukindur á tónleikaferðalagi og frábær húsbíll, hálfgert rúgbrauð – langur og mjór og furðu líkur alvöru heimili. Þau eru Ruben […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum
13. september 2020
Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]
Hljóðskrá ekki tengd.