Í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við tvo leikstjóra af yngri kynslóð, þau Ninnu Pálmadóttur og Erlend Sveinsson, sem bæði eru að undirbúa sín fyrstu verk í fullri lengd.

Ninna Pálmadóttir og Erlendur Sveinsson í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins
9. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.