AM Forlag Þar sem óhemjurnar eru

Sverrir Norland: Innblástursflog og kústaskápur

13. september 2023

Sverrir Norland gaf nýverið út skáldsöguna Klettinn, hans tólftu bók. Tæplega helmingurinn af hinum kom út í bókaknippi sem innihélt fimm bækur; Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst, Hið agalausa tívólí, Manneskjusafnið, Erfðaskrá á útdauðu tungumáli og Heimafólk. Þá hefur hann einnig gefið út skáldsögurnar Kvíðasnillingana og Fyrir allra augum, esseyjubókina Stríð og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Chika Unigwe

Sumarleslesti Lestrarklefans

11. júlí 2020

Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna. Aðrir nýta sumarmánuðina, sér í lagi ef þeir eru í fríi, […]

Hljóðskrá ekki tengd.