Akureyri

Kennarabörn, kúltúrbörn og ættlausir væringjar

30. desember 2022

Fyrst þegar við kynnumst Loga geimgengli er hann bara sveitastrákur frá Tattooine – og það breytist ekkert þegar hann lærir að virkja máttinn innra með sér og fá þar með ofurkrafta Stjörnustríðsheimsins. Þangað til auðvitað í næstu mynd, þegar Svarthöfði gengst við því að vera faðir Loga, sem kemst þar með að því að hann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Hryllingsmynd um tráma

26. nóvember 2020

Við sjáum hús, við sjáum hjón borða kvöldmatinn, við sjáum húsið hverfa – að mestu. Við sjáum hafið. Þau eru þarna ennþá, við matarborðið, og leifarnar af húsinu eru orðnar að fleka. Við erum stödd í heimi Bol og Rial, flóttamannahjóna í myndinni His House. Þau eru nýkomin til Bretlands alla leið frá Suður-Súdan – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðgerðapakki

Menningarsmygl og farsóttir hugmyndanna

15. júlí 2020

Þegar landamærum er lokað verður smygl mikilvægara en nokkru sinni. Vegna þess að hugmyndirnar eru veirurnar sem þurfa að ferðast á milli landa, á milli sálna, á milli okkar. Góðu veirurnar, góðu hugmyndirnar. En það er auðvitað nóg af vondum veirum líka. Á ensku kallast það að slá í gegn á internetinu að go viral, […]

Hljóðskrá ekki tengd.