Ég var á ráðstefnu í Oxford um helgina, matarráðstefnu sem ég hef sótt á hverju sumri undanfarin tíu ár. Eða reyndar var ég þar alls ekki, ég sat heima hjá mér í stofusófanum eða borðstofunni/bókaherberginu eða var eitthvað að stússa í eldhúsinu – en ráðstefnan var flutt yfir á netið og ég fylgdist með fyrirlestrum […]