Bransinn

Verður endurgreiðslan hækkuð?

26. nóvember 2021

Orðrómur er á kreiki um að hækkun á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar verði meðal atriða í væntanlegum stjórnarsáttmála. Framsóknarflokkurinn hefur lýst þeim vilja sínum að þær verði hækkaðar í 35%, en þessar hugmyndir mæta einnig andstöðu innan stjór…

Hljóðskrá ekki tengd.
Björn B. Björnsson

Björn B. Björnsson: Stjórnvöld stilli sig um að setja kostnaðaraukandi og íþyngjandi reglur varðandi endurgreiðslukerfið

28. desember 2020

Björn B. Björnsson kvikmyndaframleiðandi hefur lagt fram umsögn á samráðsgátt sjórnvalda varðandi fyrirhugaðar breytingar á lögum um endurgreiðslukerfið, þar sem hann mótmælir því að verk með endurgreiðslu undir 20 milljónum verði ekki lengur undanþegi…

Hljóðskrá ekki tengd.