Til er ein bókmenntagrein sem ég er afskaplega veikur fyrir en átta mig jafnframt á því að er fremur ófín, og ég viðurkenni því ekki endilega í hvaða félagsskap sem er að ég elski. Þetta eru bækur um dægurtónlist og dægurtónlistarmenn, sérstaklega karlkyns, enskumælandi tónlistarmenn sem voru upp á sitt besta á 7. og 8. […]
