Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Elvar Gunnarsson

Bent Kingo Andersen

Innblásturinn að IT HATCHED kemur úr Aðalvídeóleigunni

9. september 2022

„Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín að minnum hefðarinnar,“ segir Bent Kingo Andersen, einn framleiðenda hrollvekjugamanmyndarinnar It Hatched. Sýningar hefjast í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. september, 2022
Elvar Gunnarsson

[Stikla] IT HATCHED frumsýnd 9. september

25. ágúst 2022

Hrollvekjukómedían It Hatched eftir Elvar Gunnarsson verður frumsýnd í Laugarásbíói 9. september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. ágúst, 2022
Elvar Gunnarsson

IT HATCHED valin besta alþjóðlega myndin á Midwest Weirdfest í Wisconsin

14. mars 2022

Hrollvekjan It hatched eftir Elvar Gunnarsson var á dögunum valin besta alþjóðlega kvikmyndin á Midwest Weirdfest hátíðinni í Wisconsin í Bandaríkjunum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. mars, 2022
Austin Film Festival 2021

IT HATCHED: Stórskrýtin í besta skilningi orðsins

27. október 2021

Vefurinn The Scariest Things fjallar um íslensku hrollvekjuna It Hatched efir Elvar Gunnarsson, sem nú er sýnd á Austin Film Festival í Texas. Gagnrýnandinn, Joseph Perry, segir hana meðal annars stórskrýtna í besta skilningi þess orðs.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. október, 202127. október, 2021
Elvar Gunnarsson

[Stikla] IT HATCHED eftir Elvar Gunnarsson

1. september 2021

Stikla hrollvekjunnar It Hatched eftir Elvar Gunnarsson er komin út og má skoða hér.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. september, 20211. september, 2021
Austin Film Festival 2021

Hrollvekjan IT HATCHED frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Austin, Texas í október

26. ágúst 2021

Hrollvekjan It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á Austin Film Festival í Texas í október næstkomandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. ágúst, 202126. ágúst, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.