Morgunblaðið hefur birt klippu þar sem sýnt er frá tökum á kvikmyndinni Villibráð.
Elsa María Jakobsdóttir

Lestin um VILLIBRÁÐ: Ekki fara með makanum
„Ég vil að lokum grátbiðja ykkur um að fara á myndina með einhverjum sem ykkur þykir afskaplega skemmtilegur og vara ykkur við því að taka makann með ef sambandið er ekki á góðum stað,“ segir Guðrún Elsa Bragadóttir meðal annars í Lestinni á Rás 1 um V…

Reykjavik Grapevine fjallar um íslenska kvikmyndagerð
Í nýlegri umfjöllun Reykjavik Grapevine er rætt við ýmsa sem þekkja til íslenskrar kvikmyndagerðar á einn eða annan hátt og rætt um stöðuna nú. Viðmælendur eru Leifur Dagfinnsson, Ásgrímur Sverrisson, Steve Gravestock, Elsa María Jakobsdóttir, Margrét …

Morgunblaðið um VILLIBRÁÐ: Frábær frumraun
„Ein skemmtilegasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi í mörg ár,“ segir Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur.

Heimildin um VILLIBRÁÐ: Reykvískur aðall
Ásgeir H. Ingólfsson skrifar um Villibráð Elsu Maríu Jakobsdóttur fyrir hinn nýja miðil Heimildina.

Elsa María Jakobsdóttir og VILLIBRÁÐ: Þetta er allt sem ég var búin að óska mér
Elsa María Jakobsdóttir ræðir við Fréttablaðið um mynd sína Villlibráð.

VILLIBRÁÐ: Föstudagskvöld og stuð í mánuð
Kvikmyndin Villibráð verður frumsýnd í kvikmyndahúsum landsins á þrettándanum. Elsa María Jakobsdóttir leikstjóri og Hilmar Guðjónsson, einn af aðalleikurunum, ræddu um myndina í Morgunútvarpinu á Rás 2.

Elsa María og Tyrfingur ræða VILLIBRÁÐ
Elsa María Jakobsdóttir leikstjóri og Tyrfingur Tyrfingsson handritshöfundur ræddu við Lestina um mynd sína Villibráð, sem væntanleg er í bíó þann 6. janúar.

[Stikla, plakat] VILLLIBRÁÐ frumsýnd 6. janúar
Stikla kvikmyndarinnar Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur hefur verið opinberuð. Myndin kemur í bíó 6. janúar næstkomandi.

Þáttaröðin AFTURELDING fær um 20 milljóna króna styrk frá Norræna sjóðnum
Þáttaröðin Afturelding hlaut á dögunum um 20 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Zik Zak framleiðir þættina sem fara í tökur í haust og verða sýndir á RÚV á næsta ári.