Achraf Hakimi

Hugleiðing um Katar, Messi, Kafka og Marokkó

29. janúar 2023

Árið 2022 var ár þverstæðna, allavega síðustu mánuðina. Samherji framleiddi besta áramótaskaupið í mörg ár, Twitter varð mun bærilegri staður eftir að Elon Musk tók yfir og Katar hélt besta HM í manna minnum. Og það versta. Enda eru forvitnilegustu sögurnar oft þversagnakenndar, sérstaklega þessar sönnu, tvær illsamrýmanlegar staðhæfingar geta báðir verið sannar í einu. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Elon Musk

Farinn af Twitter

13. desember 2022

Þegar Elon Musk keypti Twitter sagði ég eitthvað á þá leið að versta sem gæti gerst væri að við myndum bara öll hanga þarna meðan hann gerði sitt besta til að níðast á minnihlutahópum. Á fyrsta mánuði sínum hleypti Musk aftur inn fólki sem hafði stundað allskonar hatursáróður og fór síðan að banna andfasista og … Halda áfram að lesa: Farinn af Twitter

Hljóðskrá ekki tengd.
Aquaman

Vatnsenda-Rósa fer til Hollywood

6. apríl 2021

Núna þegar bíóin eru lokuð er stundum snúið að velja hvað maður vill glápa á úr iðrum internetsins – þótt takmarkað úrval þeirra streymisveitna sem eru við höndina einfaldi stundum valið, ef maður stendur ekki í mjög umfangsmikilli sjóræningjastarfsemi. Og þá reynir maður auðvitað að finna góðu myndirnar – en sem gagnrýnandi finnst manni samt […]

Hljóðskrá ekki tengd.