Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum og leikföngum sem lágu eins og hráviði út um allt. Satt best að segja leið henni ágætlega í öllu …