Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson er nú í boði á efnisveitunni MUBI og af því tilefni skrifar Ellen E. Jones, gagnrýnandi The Guardian, um myndina. Hún segir hana meðal annars upprennandi öðruvísi jóla-klassík….

The Guardian um BERGMÁL: heillandi bútasaumur af íslensku jólahaldi
14. ágúst 2020
Hljóðskrá ekki tengd.