80´s 90´s Nostalgía

RIFF, Jelena og Sunna: Menningarvikan 25 september-1 október

25. september 2023

Menningarvikan hefst með Lúpínu og endar með fiðlusmíði, en hæst ber væntanlega að bíóveislan mikla RIFF er að bresta á og þá heyrðum við í tveim tónlistarkonum fyrir dagatalið, þeim Jelenu Ćirić og Sunnu Gunnlaugs, sem báðar verða með tónleika í vikunni. Þá verður Snorri Ásmunds boðflenna í Reykjanesbæ og mun þar ræða list sína. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókasafn föður míns

Fjórðungi bregður til bókasafns

19. maí 2020

Bókasafn föður míns: sálumessa er titill þrunginn meiningu, en fyrir lesanda er kannski fyrsta spurningin: er hún um bókasafnið eða pabbann? Svarið er einfaldlega bæði, sem er vafalaust fullnægjandi svar fyrir þau okkar sem höfum reynslu af bæði föðurmissi og rækilegri grisjun bókasafns. Það sem er sérstakt við sögu Ragnars Helga er aðallega hvað þetta […]

Hljóðskrá ekki tengd.