Elísabet Ronaldsdóttir hefur á undanförnum árum klippt margar stórar Hollywood myndir, þar á meðal John Wick, Deadpool 2, Atomic Blonde, Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings og nú síðast Bullet Train. Hún var nýlega í ítarlegu viðtali um fagið og …

Elísabet Ronaldsdóttir: Góður klippari getur klippt hvað sem er
3. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.