Nú þegar styrjöld geysar í Úkraínu er tímabært að ræða Bjarmalönd eftir Val Gunnarsson, en þetta er ferðasaga með djúpu sagnfræðilegu ívafi um Úkraínu, Rússland og önnur fyrrum Sovétlönd, gefin út aðeins tæpu ári fyrir átökin sem geysa nú – og er því prýðileg bakgrunnsbók fyrir þá sem vilja glöggva sig betur á rótum styrjaldarinnar. […]
Eistland

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg
12. desember 2020
Miðaldra kona sem á erfitt með nánd, transkona með áhuga á klassískri tónlist, karlhóra, kynlífsfræðingur, fjölfatlaður maður og sköllóttur maður frá Íslandi. Þetta fólk á það helst sameiginlegt að við fáum að sjá það í allri sinni nekt í rúmensku myndinni Touch Me Not, sem vann Gullbjörninn í Berlín í febrúar. Þessi nekt er jafnt […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Hallur Örn Árnason: Dystópía með Topher Grace og Aphex Twins
15. júlí 2020
Smyglari vikunnar er Hallur Örn Árnason, einn stofnenda heimildamyndahátíðarinnar Iceland Documentary Film Festival, eða IceDoc eins og hún er kölluð. Hann er einnig kvikmyndagerðarmaður og bassaleikari Malneirophrenu. Hverjar eru helstu áherslurnar á IceDocs? IceDocs var stofnuð með tvö aðalmarkmið í huga. Í fyrsta lagi að búa til viðburð fyrir Íslendinga þar sem að þeir geta […]
Hljóðskrá ekki tengd.