Fjórði þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 29. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Soffía Bjarnadóttir er fyrra ljóðskáld kvöldsins. Hún hefur sent frá sér ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér, sem […]