Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út tvær fjölskyldusögur, Tvísaga og Hornauga, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Ein á sér stað í kringum páskana 2020 þegar kórónuveiran hefur lagst þungt á land…
Ein

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020
2. desember 2020
Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]
Hljóðskrá ekki tengd.