Ljóðskáldin í næstsíðasta þættinum eru þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Akureyska vandræðaskáldið Vilhjálmur B. Bragason. Ásta Fanney hefur gefið frá sér ljóðabækurnar Herra Hjúkket og Eilífðarnón og Vilhjálmur hefur samið ljóðabókina Ritsafn II. Auk þess sem bæði eru miklir fjöllistamenn, hafa sungið og leikið víða. Það eru Hallur Örn Árnason og Kári Liljendal sem sjá […]
