Lokaþætti Ráðherrans tókst að gera vel það sem hafði ávallt misheppnast fram að þessu: þátturinn virkaði þegar Benedikt var fjarverandi. Björgunaraðgerðirnar voru helvíti sannfærandi og náðu bæði að fanga ákveðna spennu en koma því samt um leið vel til skila að aðstæður væru ekki það slæmar, en svona er samt alltaf taugastrekkjandi fyrir aðstandendur sem […]