Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Eggert Ketilsson

Eggert Ketilsson

Óvenju margar Íslandstengingar í Óskarnum í ár

24. apríl 2021

Óskarsverðlaunin verða afhent annað kvöld og mun RÚV sýna frá útsendingunni sem hefst kl. 22:30 og stendur langt fram á nótt. Óvenju margir Íslendingar eru ýmist tilnefndir eða tengjast náið tilnefningum í ár.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. apríl, 2021
Árni Magnússon

TENET og THE MIDNIGHT SKY tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leikmynd og sjónrænar brellur, fjöldi Íslendinga kom að þessum verkum

15. mars 2021

Tenet eftir Christopher Nolan hlýtur tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leikmynd í ár og The Midnight Sky eftir George Clooney er einnig tilnefnd fyrir sjónrænar brellur. Fjöldi íslenskra kvikmyndagerðarmanna kom að þessum verkum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. mars, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.