Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með myndlýsingum eftir Evu Eriksson og koma út í íslenskri þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Litli sæhesturinn gefur út. Áður hafa komið út bækurnar Hamingjustun…