Ég er nú ekkert oft með eftirrétti – sjaldan fyrir mig eina og ekkert alltaf þegar ég er með fjölskylduna í mat, eða hluta hennar. Dóttirin, tengdasonurinn og dótturdóttirin komu í mat áðan og ég hafði reyndar gert vanillu-döðluís sem ég bauð þeim en þau afþökkuðu öll, búin að fá ríflega fylli sína af paellunni […]
Eftirréttir

Apríkósur, camembert og basilíkusprettur
22. júlí 2020
Ég er að elda litríkan mat þessa dagana. Og fallegan, finnst mér. Af því að það skiptir mig máli að maturinn gleðji augun rétt eins og bragðlaukana. Hann verður girnilegri og maður nýtur hans betur og ég er ekki frá því að hann bragðist betur. Auðvitað er bragðið nákvæmlega það sama, maður myndi ekki finna […]
Hljóðskrá ekki tengd.
Baunir og broddur
14. apríl 2020
Eins og ég held ég sé nú búin að sýna sjálfri mér og öðrum fram á, þá þarf einangrun án aðfanga ekkert endilega að þýða að maður lifi bara á dósabaunum og pasta og túnfiski. Ekki þar fyrir, ég á nóg af þessu öllu saman. Sérstaklega baunum (það er annað lag af dósum þarna undir). […]
Hljóðskrá ekki tengd.