Eftir endalokin eftir Clare Mackintosh kom nýverið út í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin gerist í Birmingham á Englandi og segir frá hjónunum Max og Pip Adams sem eru samhent og samkvæmt flestum mælikvörðum hamingjusamlega gift. Ungur sonur þeirra, Dylan, er þungt haldinn af langvarandi veikindum og þegar þau þurfa að taka ákvörðun um líf […]
