Clare Mackintosh

Tilfinningaþrungin og persónuleg saga

27. júlí 2020

Eftir endalokin eftir Clare Mackintosh kom nýverið út í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin gerist í Birmingham á Englandi og segir frá hjónunum Max og Pip Adams sem eru samhent og samkvæmt flestum mælikvörðum hamingjusamlega gift. Ungur sonur þeirra, Dylan, er þungt haldinn af langvarandi veikindum og þegar þau þurfa að taka ákvörðun um líf […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Chika Unigwe

Sumarleslesti Lestrarklefans

11. júlí 2020

Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna. Aðrir nýta sumarmánuðina, sér í lagi ef þeir eru í fríi, […]

Hljóðskrá ekki tengd.