Átjánda öldin

Safn til sögu efnafræði á Íslandi til 1970

12. september 2023

Þessi ritsmíð inniheldur lítið annað en fátæklega heimildaskrá, ásamt mislöngum minnispunktum. Viðfangsefnið er saga efnafræðinnar á Íslandi á tímabilinu frá síðmiðöldum til loka sjöunda áratugs tuttugustu aldar. Árið 1970 er hér valið sem endapunkur, því segja má, að þá hafi … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar IV: (c) Eðlisfræði nær fótfestu við Háskóla Íslands

6. ágúst 2023

Efnisyfirlit Eins og fjallað var um í köflum IVa og IVb olli seinni heimsstyrjöldin, og ekki síst beiting kjarnorkuvopna gegn Japönum í ágúst 1945, grundvallarbreytingu á þróun heimsmála. Í kjölfarið kom svo kalda stríðið, sem með tilheyrandi kjarnorkuvopnakapphlaupi reyndist mikill … Halda áfram að lesa

Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar IV: (b) Alþjóðlegt samstarf á eftirstríðsárunum

23. apríl 2023

Efnisyfirlit Þegar hinn þrítugi kjarneðlisfræðingur, Þorbjörn Sigurgeirsson, kom heim frá Bandaríkjunum haustið 1947 (sjá kafla IVa) hafði hann tekið endanlega ákvörðun um það, að hér skildi hann framvegis búa og starfa. Segja má, að með þeirri ákvörðun hafi rannsóknarandinn frá … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar I: Inngangur og efnisyfirlit

16. janúar 2023

Fyrir skömmu minntist Danska kvikmyndastofnunin þess, að árið 2022 var öld liðin frá því Niels Bohr (1885-1962) hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir „fyrir rannsóknir sínar á gerð atóma og geisluninni frá þeim“. Þetta var gert með því að veita opinn … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar II: Tímabilið frá 1920 til 1950

16. janúar 2023

Efnisyfirlit Niels Bohr og verk hans fram að seinni heimstyrjöldinni Árið 1923 lét þýski eðlisfræðingurinn Max Born þau orð falla um Bohr, að „áhrif hans á kennilegar rannsóknir og tilraunastarfsemi [samtímans væru] meiri en allra annarra eðlisfræðinga“. Fjörutíu árum síðar … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins

1. nóvember 2022

Hér eru glærur, sem ég notaði í erindi mínu um Björn Gunnlaugsson á fundi Íslenska stærðfræðafélagsins, 31. október 2022, en þann dag varð félagið sjötíu og fimm ára: Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins Um frumagnakenningu Björns: Björn Gunnlaugsson, … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins – Greinaflokkur

25. október 2022

Efnisyfirlit
 I.   Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar
II.  Tímabilið frá upplýsingartímanum til 1850
III. Tímabilið 1850 til 1895
IV. Tímabilið 1895 til 1960
V.  Tímabilið eftir 1960
VI. Saga efniskenninga – Ritaskr…

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins I

25. október 2022

Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar Í byrjun júlí árið 2012 fylgdist öll heimsbyggðin með af athygli, þegar tilkynnt var, að hin svokallaða Higgs-eind hefði loksins fundist í flóknum tilraunum með LHC, sterkeinda-hraðlinum mikla í CERN. Niðurstaðan … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Látnir samferðamenn

10. september 2021

Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar og stærðfræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða vini … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (a) Nýja stjörnufræðin berst til landsins

11. júní 2021

Yfirlit um greinaflokkinn Eins og fram kom í fyrri færslu, má rekja sögu stjarneðlisfræðinnar rúm 400 ár aftur í tímann, til upphafs þeirrar fræðigreinar, sem við nú köllum kennilega stjarneðlisfræði. Hins vegar líta margir sagnfræðingar og stjarnvísindamenn svo á, að … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld – Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson

20. september 2019

Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2018: Erlend áhrif í íslenskum stjörnufræðihandritum frá … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

H. C. Örsted, bein og óbein áhrif hans á Íslendinga og upphaf kennslu í eðlisfræði og stjörnufræði við Reykjavíkurskóla

9. september 2019

Á fyrri hluta nítjándu aldar voru þær greinar, sem við í dag köllum hugvísindi, allsráðandi í dönsku skólakerfi. Raunvísindi voru almennt í bakgrunni og yfirleitt aðeins kennd þar sem aðstaða og næg þekking var fyrir hendi. Sem öfgakennt dæmi má … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.