Eddan

Eddan 2023 í myndum

21. mars 2023

Edduverðlaunin voru afhent í Háskólabíói sunnudagskvöldið 19. mars. Hér eru svipmyndir frá verðlaunaafhendingunni og rauða dreglinum. Ljósmyndari er Hulda Margrét Óladóttir.

Hljóðskrá ekki tengd.
Eddan

Og Edduna 2023 fengu…

20. mars 2023

Edduverðlaunin 2023 voru afhent í Háskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í gærkvöldi. Þáttaröðin Verbúðin hlaut alls níu Eddur. Í flokki kvikmynda hlaut Volaða land Edduverðlaun fyrir leikstjórn og kvikmyndatöku en Berdreymi var valin kvikmynd ársins. …

Hljóðskrá ekki tengd.
Eddan

Og Edduna 2022 fengu…

18. september 2022

Edduverðlaunin 2022 voru afhent í Haskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í kvöld. Kvikmyndin Dýrið var valin kvikmynd ársins og hlaut tólf Edduverðlaun. Þáttaröðin Systrabönd var valin leikið sjónvarpsefni ársins og Hækkum rána hlaut Edduna sem heimild…

Hljóðskrá ekki tengd.
1991

Ástarsaga úr eldfjöllunum

3. ágúst 2022

„Þetta eru Katia og Maurice Krafft. Árið er 1991, dagsetningin er 2 júní. Á morgun rennur þeirra hinsti dagur upp.“ Svona byrjar Ástarsaga úr eldfjöllunum, Fire of Love, heimildamynd um eldfjallafræðingshjónin Katiu og Maurice, sem voru fræg á sínum tíma fyrir að eltast við eldfjöll heimsins. Hvernig þau kynntust er óljóst, myndin fullyrðir ekkert en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Eddan

Og Edduna fengu…

3. október 2021

Edduverðlaunin 2021 voru afhent í sérstökum þætti sem sýndur var á RÚV í kvöld. Kvikmyndin Gullregn var valin kvikmynd ársins og hlaut 9 Eddur. Þáttaröðin Ráðherrann var valin leikið sjónvarpsefni ársins og A Song Called Hate hlaut Edduna sem heimildam…

Hljóðskrá ekki tengd.
Auður Elísabet Jóhannsdóttir

Horfið frá samkomuhöldum vegna Edduverðlauna í ár, afhending verðlauna fer fram í sérstökum þætti á RÚV

4. ágúst 2021

Stjórn ÍKSA hefur ákveðið að hverfa frá því að halda fjölmenna samkomu í haust vegna Edduverðlauna vegna stöðunnar í faraldrinum. Í staðinn verður unnin sérstakur þáttur um verðlaunin líkt og gert var í fyrra. Miðað er við að hann verði sendur út um má…

Hljóðskrá ekki tengd.