Stjórn ÍKSA hefur sent frá sér tilkynningu vegna gagnrýni WIFT á kynjahlutföll valnefnda Eddunnar 2023. Tilkynningin er svohljóðandi:
Eddan

Eddan 2023 í myndum
Edduverðlaunin voru afhent í Háskólabíói sunnudagskvöldið 19. mars. Hér eru svipmyndir frá verðlaunaafhendingunni og rauða dreglinum. Ljósmyndari er Hulda Margrét Óladóttir.

Stjórn WIFT gagnrýnir kynjahalla í mönnun valnefnda Eddunnar
Stjórn WIFT á Íslandi hefur sent frá sér opið bréf til stjórnar ÍKSA og fagráðs Eddunnar í kjölfar þess að mönnun valnefnda Eddunnar var gerð opinber í dag.

Laufey Guðjónsdóttir: Hlakka til að fylgjast áfram með íslenskri kvikmyndagerð blómstra
Laufey Guðjónsdóttir var sérstaklega heiðruð á Eddunni 2023 fyrir starf sitt sem forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands síðastliðin tuttugu ár.

Ágúst Guðmundsson: Menningarverðmæti eru hin raunverulegu verðmæti
Ágúst Guðmundsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar á Eddunni 2023 fyrir sitt afar mikilvæga og einstaka framlag til íslenskrar kvikmyndalistar.

Og Edduna 2023 fengu…
Edduverðlaunin 2023 voru afhent í Háskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í gærkvöldi. Þáttaröðin Verbúðin hlaut alls níu Eddur. Í flokki kvikmynda hlaut Volaða land Edduverðlaun fyrir leikstjórn og kvikmyndatöku en Berdreymi var valin kvikmynd ársins. …

Kosningar vegna Edduverðlauna hafnar, handriti VERBÚÐARINNAR bætt við tilnefningar eftir á
Kosningar meðlima Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar vegna Eddunnar 2023 eru hafnar og standa til miðnættis 13. mars. Handriti Verbúðarinnar var bætt við áður tilnefnd verk, eftir að meirihluti stjórnar ÍKSA heimilaði valnefnd að meta það síð…

Þessvegna er ég andvígur ákvörðun meirihluta stjórnar
Sem stjórnarmaður vil ég taka það fram að ég er mótfallinn þeirri ákvörðun meirihluta stjórnar ÍKSA að heimila valnefnd að taka afstöðu til innsendingar í flokkinn Handrit ársins, löngu eftir að tilnefningar hafa verið kynntar opinberlega. …

Tilkynning varðandi flokkinn Handrit ársins
Stjórn ÍKSA hefur sent frá sér tilkynningu varðandi tilnefningaferli Eddunnar 2023.

Tilnefningar til Eddunnar 2023: VERBÚÐIN með flestar tilnefningar
Þáttaröðin Verbúðin fær flestar tilnefningar að þessu sinni eða alls 14. Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fær 12 tilnefningar. Volaða land og Berdreymi eru með 11 tilnefningar hvor.

Opnað fyrir innsendingar til Eddunnar
Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2023. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2022.

Góð uppskera hjá útskrifuðum nemendum Kvikmyndaskólans á Eddunni
Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands nutu mikillar velgengni á nýafstöðnum Edduverðlaunum.

Augnablik á Edduverðlaunum
Edduverðlaunin voru afhent í Háskólabíói sunnudagskvöldið 18. september. Hér eru svipmyndir frá verðlaunaafhendingunni, eftirpartýinu og rauða dreglinum.

Þráinn Bertelsson: Sambandið milli íslenskra kvikmynda og áhorfenda má ekki rofna
Þráinn Bertelsson er í viðtali við Morgunblaðið í dag um feril sinn í tilefni heiðursverðlauna ÍKSA sem honum voru veitt á Eddunni í gær. Hann segir meðal annars að íslensk kvikmyndagerð byggi á sterku samtali við þjóðina sem megi ekki rofna….

Ingvars Lundberg minnst á Eddunni
Ingvars Lundberg, hljóðmanns, var minnst í ræðum þeirra Björns Viktorssonar og Rögnu Kjartansdóttur, þegar þau tóku við verðlaunum fyrir hljóð ársins á Eddunni í gær. Björn og Ingvar unnu saman að hljóðinu í kvikmyndinni Dýrið, sem vann til 12 verðlaun…

Lilja Alfreðsdóttir á Eddunni: Lofa að gera allt sem ég mögulega get
Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti heiðursverðlaun ÍKSA og kynnti framlag Íslands til Óskarsins á Edduverðlaununum í gærkvöldi. Hún byrjaði á því að ávarpa kvikmyndabransann í tengslum við þann mikla niðurskurð á Kvikmyndasjóði sem boðaður e…

BERDREYMI framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna
Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna 2023. Þetta var tilkynnt á Edduverðlaununum sem fram fóru í kvöld.

Þráinn Bertelsson hlaut heiðursverðlaun ÍKSA
Þráinn Bertelsson leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskrar kvikmyndamenningar við afhendingu Edduverðlaunanna í kvöld.

Og Edduna 2022 fengu…
Edduverðlaunin 2022 voru afhent í Haskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í kvöld. Kvikmyndin Dýrið var valin kvikmynd ársins og hlaut tólf Edduverðlaun. Þáttaröðin Systrabönd var valin leikið sjónvarpsefni ársins og Hækkum rána hlaut Edduna sem heimild…

Edduverðlaun veitt í skugga boðaðs niðurskurðar
Edduverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöld í beinni útsendingu RÚV frá Háskólabíói. Rúm þrjú ár eru liðin síðan verðlaunin voru síðast veitt á opinberri samkomu. Ljóst er að hljóðið er þungt í kvikmyndabransanum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar Kvikmyn…

Edduverðlaunin afhent 18. september, kosningar 2.-11. september
Edduverðlaunin verða afhent sunnudaginn 18. september í Háskólabíói. Bein útsending verður á RÚV. Rafrænar kosningar akademíumeðlima munu fara fram 2.-11. september.

Ástarsaga úr eldfjöllunum
„Þetta eru Katia og Maurice Krafft. Árið er 1991, dagsetningin er 2 júní. Á morgun rennur þeirra hinsti dagur upp.“ Svona byrjar Ástarsaga úr eldfjöllunum, Fire of Love, heimildamynd um eldfjallafræðingshjónin Katiu og Maurice, sem voru fræg á sínum tíma fyrir að eltast við eldfjöll heimsins. Hvernig þau kynntust er óljóst, myndin fullyrðir ekkert en […]

Tilnefningar til Eddunnar 2022
Tilnefningar til Edduverðlauna 2022 hafa verið opinberaðar.

Tilnefningar kynntar í lok apríl, verðlaunahátíð í Háskólabíói um miðjan september
Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur kynnt dagsetningar fyrir tilnefningar og verðlaunahátíð Eddunnar 2022.

Skilafrestur innsendinga vegna Edduverðlauna framlengdur til 15. febrúar
Afhendingu Edduverðlauna frestað um óákveðinn tíma og skilafrestur framlengdur til 15. febrúar samkvæmt tilkynningu frá stjórn ÍKSA.

Opnað fyrir innsendingar Edduverðlauna, skilafrestur til miðnættis 25. janúar
Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2022. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2021.

Reynir Oddsson hlýtur heiðursverðlaun ÍKSA 2021
Reynir Oddsson kvikmyndaleikstjóri fær heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskra kvikmynda og kvikmyndamenningar.

Og Edduna fengu…
Edduverðlaunin 2021 voru afhent í sérstökum þætti sem sýndur var á RÚV í kvöld. Kvikmyndin Gullregn var valin kvikmynd ársins og hlaut 9 Eddur. Þáttaröðin Ráðherrann var valin leikið sjónvarpsefni ársins og A Song Called Hate hlaut Edduna sem heimildam…

Edduverðlaun 2021 afhent í sérstökum þætti á RÚV 3. október
Edduverðlaunin 2021 verða afhent í sérstökum þætti sem sýndur verður á RÚV sunnudaginn 3. október. Tilnefningar má skoða hér.

Horfið frá samkomuhöldum vegna Edduverðlauna í ár, afhending verðlauna fer fram í sérstökum þætti á RÚV
Stjórn ÍKSA hefur ákveðið að hverfa frá því að halda fjölmenna samkomu í haust vegna Edduverðlauna vegna stöðunnar í faraldrinum. Í staðinn verður unnin sérstakur þáttur um verðlaunin líkt og gert var í fyrra. Miðað er við að hann verði sendur út um má…