Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands nutu mikillar velgengni á nýafstöðnum Edduverðlaunum.

Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands nutu mikillar velgengni á nýafstöðnum Edduverðlaunum.
Edduverðlaunin voru afhent í Háskólabíói sunnudagskvöldið 18. september. Hér eru svipmyndir frá verðlaunaafhendingunni, eftirpartýinu og rauða dreglinum.
Þráinn Bertelsson er í viðtali við Morgunblaðið í dag um feril sinn í tilefni heiðursverðlauna ÍKSA sem honum voru veitt á Eddunni í gær. Hann segir meðal annars að íslensk kvikmyndagerð byggi á sterku samtali við þjóðina sem megi ekki rofna….
Ingvars Lundberg, hljóðmanns, var minnst í ræðum þeirra Björns Viktorssonar og Rögnu Kjartansdóttur, þegar þau tóku við verðlaunum fyrir hljóð ársins á Eddunni í gær. Björn og Ingvar unnu saman að hljóðinu í kvikmyndinni Dýrið, sem vann til 12 verðlaun…
Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti heiðursverðlaun ÍKSA og kynnti framlag Íslands til Óskarsins á Edduverðlaununum í gærkvöldi. Hún byrjaði á því að ávarpa kvikmyndabransann í tengslum við þann mikla niðurskurð á Kvikmyndasjóði sem boðaður e…
Þráinn Bertelsson leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskrar kvikmyndamenningar við afhendingu Edduverðlaunanna í kvöld.
Edduverðlaunin 2022 voru afhent í Haskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í kvöld. Kvikmyndin Dýrið var valin kvikmynd ársins og hlaut tólf Edduverðlaun. Þáttaröðin Systrabönd var valin leikið sjónvarpsefni ársins og Hækkum rána hlaut Edduna sem heimild…
Edduverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöld í beinni útsendingu RÚV frá Háskólabíói. Rúm þrjú ár eru liðin síðan verðlaunin voru síðast veitt á opinberri samkomu. Ljóst er að hljóðið er þungt í kvikmyndabransanum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar Kvikmyn…
Edduverðlaunin verða afhent sunnudaginn 18. september í Háskólabíói. Bein útsending verður á RÚV. Rafrænar kosningar akademíumeðlima munu fara fram 2.-11. september.
Tilnefningar til Edduverðlauna 2022 hafa verið opinberaðar.
Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur kynnt dagsetningar fyrir tilnefningar og verðlaunahátíð Eddunnar 2022.
Afhendingu Edduverðlauna frestað um óákveðinn tíma og skilafrestur framlengdur til 15. febrúar samkvæmt tilkynningu frá stjórn ÍKSA.
Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2022. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2021.