Tilnefningar til Edduverðlauna 2022 hafa verið opinberaðar.
Eddan 2022

Tilnefningar kynntar í lok apríl, verðlaunahátíð í Háskólabíói um miðjan september
4. apríl 2022
Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur kynnt dagsetningar fyrir tilnefningar og verðlaunahátíð Eddunnar 2022.
Hljóðskrá ekki tengd.

Skilafrestur innsendinga vegna Edduverðlauna framlengdur til 15. febrúar
21. janúar 2022
Afhendingu Edduverðlauna frestað um óákveðinn tíma og skilafrestur framlengdur til 15. febrúar samkvæmt tilkynningu frá stjórn ÍKSA.
Hljóðskrá ekki tengd.

Opnað fyrir innsendingar Edduverðlauna, skilafrestur til miðnættis 25. janúar
8. janúar 2022
Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2022. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2021.
Hljóðskrá ekki tengd.