Skilafrestur innsendinga vegna Edduverðlauna 2021 er liðinn og valnefndir eru að hefja störf. Tilefningar verða opinberaðar 19. mars næstkomandi.

Eddan 2021: 20% aukning í innsendingum, tilnefningar kynntar 19. mars, útsendingin 27. apríl
16. febrúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.