Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár. Meirihluti skáldsagna sem koma út hér á landi gerast á höfuðborgarsvæðinu eða fjalla um Reykvíkinga sem álpast út á land. Hér er ekki um slíka sögu að ræða h…